Öryggisnámskeið með Pete Finnigan

Pete Finnigan er líklega besti öryggissérfræðingur sem við þekkjum þegar kemur að gagnagrunnum og nú höfum við sjanghæjað honum í að halda tvö námskeið fyrir okkur. Fyrra námskeiðið nefnist „Appreciation of Oracle Security“ og hið seinna „Hardening and Securing Oracle“. Hvort námskeið er einn dagur og er hægt að kaupa þau stök eða saman á sérkjörum.

Námskeiðin eru kennd dagana 5. og 6. september frá klukkan 12.30 til 20.00. Með þessum hætti gefst þátttakendum færi á að sækja námskeið og nýja þekkingu án þess að hverfa alveg frá vinnu á meðan.

Sjá nánar um Appreciation of Oracle Security.

Sjá nánar um Hardening and Securing Oracle.