Fréttir

Hugarró viðskiptavina er leiðarljósið hjá vöruhúsateymi Miracle

Þekkingarfyrirtækið Miracle státar af öflugu teymi óháðra sérfræðinga í hagnýtingu, greiningu og framsetningu gagna. Teymið telur tæplega þrjátíu manneskjur og hefur byggt upp vöruhús gagna á öllum helstu viðskiptakerfum á markaði fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum og stofnunum landsins og það í afar fjölbreyttri starfsemi, til dæmis smásölu, heildsölu og fjármálastarfsemi. Nú er sömuleiðis hugað […]

Hugarró viðskiptavina er leiðarljósið hjá vöruhúsateymi Miracle Lesa meira

Emil Björn Héðinsson, þjónustustjóri Miracle.

Nálgunin í rekstrarþjónustu ætíð sérsniðin að þörfum hvers og eins

Þekkingarfyrirtækið Miracle hefur undanfarin 20 ár boðið fjölbreytta ráðgjafar-, rekstrar- og eftirlitsþjónustu fyrir gagnakerfi og -grunna á borð við Oracle, Informix, Microsoft SQL Server, MySQL, PostgreSQL, MariaDB og fleiri. Samhliða þessu hefur Miracle þróað margvísleg gagnavöruhús og gagnagrunnstengd upplýsingakerfi fyrir viðskiptavini. „Þegar að kemur að rekstri og eftirliti, þá er nálgunin varðandi þjónustu ætíð sérsniðin

Nálgunin í rekstrarþjónustu ætíð sérsniðin að þörfum hvers og eins Lesa meira

Guðmundur Guðmundsson, verkefnastjóri sjálfvirknivæðingar hjá Miracle.

Miracle Serenity lækkar kostnað og eykur öryggi í vöktun og keyrslum

Þekkingarfyrirtækið Miracle hefur nú þróað grunnviði og lausnavöndul, sem nefnist „Miracle Serenity“. Fyrstu tvær lausnirnar í vöndlinum eru annars vegar vöktunarþjónustan Serenity Monitor og hins vegar keyrsluumhverfið Serenity Jobs. Fleiri lausnir eru langt komnar í þróun. Monitor vaktar stöðu á vélum, diskum, gagnagrunnum og verkum á meðan Jobs skipuleggur og keyrir afritatöku og endurheimt, öryggisuppfærslur

Miracle Serenity lækkar kostnað og eykur öryggi í vöktun og keyrslum Lesa meira